3.12.2008 | 13:19
skiptir dómurinn sjálfur svo miklu máli?
Hvort sem hann er dæmur fyrir kynferðisbrot og eða brot gegn barnaverndarlögum eða ekki þá hefur hann greinilega sýnt af sér óviðeigandi hegðun í starfi.
Ég segi nú bara einsog einn lögfræðikennari sagði fyrir stuttu.... "þótt einhver sé sýknaður þá þýðir það ekki að hann hafi ekki brotið af sér, það þýðir bara að það náðist ekki að sanna það fyrir rétti" .......
Ef ég keyri yfir á rauðuljósi og enginn sér það, er ég þá ekki að brjótalögin?
Biskupsstofa bíður endanlegs dóms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.